Wpis z mikrobloga

https://www.facebook.com/groups/113188448694718/permalink/1073737392639814/

#praca #islandia #webdesign #webdev #design #ux #emigrujzwykopem

tresc ogloszenia:

Móberg leitar að viðmótssérfræðingi (UX / UI)
Í öflugan hóp snillinga í markaðsdeild Móbergs sjá www.moberg.is ásamt því að vinna á móti forriturum og hönnuðum í dótturfélagi okkar Wedo sjá www.wedo.is Frábært tækifæri fyrir hæfan einstakling sem vill starfa á sem skemmtilegum og líflegum vinnustað.
Nauðsynleg reynsla og þekking:
Færni í að hanna notendaviðmót sem uppfyllir tilgreindar þarfir
Þekking á hugbúnaðarþróun
Hæfni til að setja sig inn í vinnu hugbúnaðarþróunarteyma og skilja tæknilega útfærslu hennar
Hæfni til að setja sig inn í verkefni notenda og skilja þarfir þeirra
Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið menntun tengdu starfi.
Góðir eiginleikar
Auga fyrir vef- og upplýsingahönnun sem uppfyllir tilgreindar þarfir
Rata um HTML, XSL, XML, CSS
Góðir persónueiginleikar: Jákvæðni og drifkraftur
Frumkvæði og framsýni
Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Samskiptalipurð og hæfni til að vinna vel í hóp
Hæfni til að miðla málum
Áhugasamir sendið endilega ferilskrá á skorri@moberg.is
  • 2